Stór dagur

Landsþing Frjálslynda flokkins í dag. Lítið annað svosem að segja en ég hef sagt áður, bæði hér og á Deiglunni. Ég held að það sé lífsspursmál fyrir flokkinn að Margrét hafi betur gegn Magnúsi Þór í varaformannsslagnum. Ef hún tapar er aldrei að vita hvað gerist, en ef svo færi að hún segði sig úr flokknum myndi hann standa sannarlega óvígur eftir. Ég held að allir í Frjálslynda flokknum átti sig á þessu, sama hvern þeir hyggjast kjósa ef menn skoða málið ofan í kjölinn. Með hagsmuni flokksins efst í huga er Margrét málið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband